Skráðu þig núna!

Reykjavík
Selfoss
Ísafjörður
Hafnarfjörður
Vestmannaeyjar
Siglufjörður
Reykjanesbær
Akranes
Akureyri
Egilsstaðir

Góð samskipti

Ókeypis námskeið um land allt - Skráðu þig núna!

Vodafone og Dale Carnegie fóru vítt og breytt um landið í apríl og maí með ókeypis námskeið sem fjölluðu um góð samskipti foreldra og barna.  

Við þökkum góðar viðtökur og ef áhugi er fyrir hendi verður framhald á þessu samstarfi í haust. 

 

Nánar um vinnustofuna ,,Góð samskipti"

Stór hluti af því sem við tökumst á við í daglegu amstri frá því við opnum augun á morgnanna og þar til við leggjumst á koddann á kvöldin eru mannleg samskipti.  Við erum stöðugt að tala við fólk, fá fólk til samstarfs, börnin okkar til að hlýða okkur, selja einhverjum þjónustu eða bara rækta sambandið við ástina í lífinu okkar.  Hvaða áhrif viljum við hafa á aðra?  Hvaða árangri viljum við ná?

Traust er grunnur allra árangursríkra sambanda.  Í heimi sem gerir sífellt meiri kröfur til okkar að vera fljótari, skila betri gæðum og halda forskoti  er besta leiðin til að mæta þessum áskorunum að mynda sterka hópa, treysta samböndin og efla samvinnu.

Á vinnustofunum skoðum við áhrifin sem beiting samskiptareglna Dale Carnegie hefur þegar byggja á upp tengls og traust í leik og starfi.  Við skoðum hvort samskipti okkar á netinu eru frábrugðin hefðbundnum mannlegum samskiptum.  Þessar níu reglur mynda grunn að faglegum samskiptum sem einkennast af virðingu og skilningi. 

Taktu skrefið. Gerðu góð samskipti enn betri. Skráðu þig núna!

Hvað segja sérfræðingarnir?

Rafrænt einelti meðal barna og unglinga „Því miður nota sumir netið til þess að klekkja á öðrum hvort sem það stafar af kunnáttu eða reynsluleysi í mannlegum samskiptum eða einbeittum brotavilja.“

Björn Rúnar Egilsson, verkefnastjóri Heimilis og skóla og SAFT.
Hvar er barnið þitt á kvöldin? „Oft er rætt um að viðmiðið sé að hætta tölvunotkun um tveimur tímum fyrir áætlaðan svefntíma.“

Hrefna Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Heimilis og skóla - landssamtaka foreldra
Nettælingar - ráð til foreldra „Foreldrar og aðrir í nánu umhverfi barna verða því að vera vel upplýst um eiginleika nettælingar til þess vernda þau“

Sigríður Sigurjónsdóttir, MSc í sálfræði.

Tímarit Vodafone

Kíktu á tímaritið okkar, þar eru gagnlegar og fróðlegar greinar um örugg samskipti.
Í tímaritinu eru hagnýt ráð fyrir foreldra og leiðbeiningar um hvernig þú getur aukið öryggi barnsins með Vodafone Guardian appinu.

Opna tímarit í nýjum glugga.

Facebook