Persónuverndarstefna 2013. Dale Carnegie safnar upplýsingum um þátttakendur sem skrá sig á ókeypis atburði og þá sem ljúka námskeiðum. Þetta er gert til að skrá menntasögu þeirra þannig að hún sé aðgengileg þeim síðar. Fyrirtækið notar þessar upplýsingar til að kynna vörur sínar og þjónustu með útsendingu fréttabréfa og annars markaðsefnis. Persónuupplýsingar eru aldrei settar í hendur þriðja aðila.